verðbréfafyrirtæki – eignastýring og ráðgjöf

Sjóðir

Arev hefur sérhæft sig í eignastýringu á einkafjármagnssjóðum sem fjárfesta í litlum og meðalstórum fyrirtækjum í smásölu, heildsölu og í léttum iðnaði. Haft hefur verið að leiðarljósi við vinnulag að vera leiðandi og mótandi fjárfestir sem krefst náinnar samvinnu við stjórnendur félaganna sem fjárfest er í. Samtals hafa sjóðirnir verið þrír: Arev NI slhf., Eignarhaldsfélagið Björg slhf. og Arev NII slhf.