Gunnar Ingimundarson

March 18, 2014 11:19 am Published by Leave your thoughts

Gunnar settist í stjórn Arev verðbréfafyrirtækis í júlí 2016. Gunnar lauk Cand. Oecon prófi frá Háskóla Íslands árið 1981. Starfaði hjá Félagi íslenskra iðnrekenda til ársins 1986. Það ár stofnaði Gunnar ásamt fleirum hugbúnaðarfyrirtækið Hug hf. og var framkvæmdastjóri þess allt til ársins 1999 þegar það var selt. Gegndi stjórnunarstörfum með nýjum eigendum og tók þátt í ýmsum sameiningum á árunum 2000-2007. Tók það ár við starfi framkvæmdastjóra HugarAx, sameinaðs fyrirtækis Hugar hf. og AX hugbúnaðarhúss. Gegndi því starfi til ársins 2009. Varð þá hluti af stjórnendateymi Skýrr hf (síðar Advania) og starfaði þar til ársins 2016. Gegni nú starfi framkvæmdastjóra ráðgjafar hjá LS Retail – framleiðanda hugbúnaðar fyrir verslunargeirann með starfsemi um allan heim. 

 

Categorised in:

This post was written by admin

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *