JÓN SCHEVING THORSTEINSSON

March 18, 2014 11:15 am Published by Leave your thoughts
Jón er með meistaragráðu í aðgerðarannsóknum frá Stanford University. Hann starfaði sem framleiðslustjóri og síðar sölu- og markaðsstjóri hjá Sól til ársins 1996. Jón stofnaði Arev árið 1996 um ráðgjöf tengdri fyrirtækjum. Jón réðist til starfa hjá Hagkaupum og síðar hjá Baugi þar sem hann stýrði erlendum fjárfestingum fyrirtækisins til ársins 2003. Árið 2004 stofnaði hann Arev Ltd. í Bretlandi en Arev var jafnframt starfrækt á Íslandi. Arev verðbréfafyrirtæki fékk starfsleyfi frá FME á árinu 2006. Jón lauk prófi í verðbréfaviðskiptum árið 2012.

Categorised in:

This post was written by admin

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *