Óskar Garðarson

July 28, 2016 6:27 pm Published by Comments Off on Óskar Garðarson

Óskar settist í stjórn Arev verðbréfafyrirtækis í júlí 2016. Frá árinu 2014 hefur Óskar verið framkvæmdastjóri Dögunar sem er sjávarútvegsfyrirtæki með megin starfsemi á Sauðárkróki.  Félagið sérhæfir sig í veiðum og vinnslu á rækju.  Á árunum 2009-2013 starfið hann hjá SJ1 ehf sem forstöðumaður og síðar framkvæmdastjóri.  SJ1 annaðist eignastýringu og ráðgjöf fyrir tengda aðila.  Óskar starfaði sem fjárfestingastjóri hjá Milestone á árunum 2006-2009.  Óskar var fjármálastjóri og síðar annar af framkvæmdastjórum Eskju hf á árabilinu 2001-2006.  Óskar hefur setið í stjórnum ýmissa félaga í tengslum við störf sín á liðnum árum.  Hann er með BSc gráðu frá Lancaster University (1992) og framhaldsgráðu(postgraduate certificate in business studies) frá Warwick University (2007).

Categorised in:

This post was written by admin

Comments are closed here.