Aðgerðir gegn peningaþvætti">Aðgerðir gegn peningaþvætti

March 17, 2014 4:45 pm Published by Leave your thoughts

 Á Arev verðbréfafyrirtæki hf. hvílir, líkt og á öðrum fjármálafyrirtækjum, lagaskylda um að gera sitt ítrasta til að hindra að rekstur og starfsemi félagsins verði notuð til að þvætta fjármuni eða til að fjármagna hryðjuverkastarfsemi. Arev verðbréfafyrirtæki hefur sett sér reglur um varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverkastarfsemi, reglur um áhættu á peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka sem og reglur um áreiðanleikakönnun viðskiptavina (KYC). Í þessum reglum leitast Arev verðbréfafyrirtæki við að uppfylla í hvívetna ítrustu kröfur sem gerðar eru til fjármálafyrirtækja á innlendum og alþjóðlegum vettvangi á þessu sviði.  Hluti af skyldu Arev verðbréfafyrirtækis er þekkja deili á sínum viðskiptavinum og starfsemi þeirra og ber félaginu í því markmiði að gera áreiðanleikakönnun á viðskiptavinum sínum, sem m.a. er uppfyllt með því að afla upplýsinga frá viðskiptavinum. Sjá hér

Categorised in:

This post was written by admin

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *