Kvartanir og úrskurðar- og réttarúrræði viðskiptavina

March 17, 2014 4:44 pm Published by Leave your thoughts

Komi til þess að viðskiptavinur vilji bera upp kvörtun vegna þjónustu Arev verðbréfafyrirtækis hf. má bera hana upp með ýmsum hætti, svo sem tölvupósti ( regluvordur hjá arev.is ) bréfleiðis, símleiðis eða á fundi.

Viðskiptavinur getur skotið ágreiningi sem hefur komið upp til Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki:

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki
Kalkofnsvegur 1,  101 Reykjavík.  Sími: 569 9600

Tölvupóstur:  urskfjarm@sedlabanki.is

https://www.fme.is/eftirlit/neytendur/urskurdarnefndir/urskurdarnefnd-um-vidskipti-vid-fjarmalafyrirtaeki/

Fylla þarf út sérstakt eyðublað sem nálgast má á skrifstofu Fjármálaeftirlitsins.

Þá geta viðskiptavinir leitað með ágreining til dómstóla.

Categorised in:

This post was written by admin

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *