Reglur um hæfi lykilstarfsmanna Arev verðbréfafyrirtækis hf.

March 17, 2014 4:45 pm Published by Leave your thoughts

Arev verðbréfafyrirtæki hefur sett sér reglur um hæfi lykilstarfsmanna með vísan til ákvæða laga um fjármálafyrirtæki nr. 161/2002 og með hliðsjón af leiðbeinandi tilmælum Fjármálaeftirlitsins rnr. 3/2010. Þá eru í gildi hjá Arev verðbréfafyrirtæki m.a. reglur um upplýsingar um viðskiptamenn. Viðskiptamenn Arev geta hvenær sem er fengið aðgang að þeim hjá regluverði félagsins sem og reglum um aðskilnað starfssviða (kínamúra).

Reglur um hæfi lykilstarfsmanna 2021

Categorised in:

This post was written by admin

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *