Breytingar í hluthafahópi Myntkaupa sem kaupir og selur rafmyntir

Ágætlega hefur gengið hjá Myntkaupum undanfarin ár og starfsemin vaxandi. Skráðir viðskiptavinir eru 14.000 og fyrirtæki um 200 talsins. Félagið státar sig af því að bjóða upp á skjótvirkustu leiðina fyrir Íslendinga til þess að koma krónum í rafmyntir.

Nýlega urðu breytingar hafa orðið í hluthafahópi hluthara. Arev aðstoði aðila við breytingarnar

Scroll to Top