Gjaldskrá


Gjaldskrá Arev verðbréfafyrirtækis

Arev verðbréfafyrirtæki hf. hefur sett sér reglur og ferla til að tryggja eftirfylgni við þau lög og reglur sem gilda um starfsemi félagsins. Hér fyrir neðan er að finna Gjaldskrá Arev verðbréfafyrirtækis hf. Áður en stofnað er til viðskipta er nauðsynlegt að viðskipavinir kynni sér reglur og skilmála félagsins.

Fyrirtækjaráðgjöf

Gildir frá 1. janúar 2022
Öflun fasteignalána2,0 %
Öflun fyrirtækjalána2,0 %
Öflun hlutafjár10,0 %
Kaup eða sala minni fyrirtæki7,0 % + árangur
Kaup eða sala stærri fyrirtæki5,0 % + árangur
Útseld tímavinna per. klst.Kr. 34.700,-

Virðisaukaskattur 24% leggst á gjöld í
virðisaukaskattskyldum samningum

Skrunaðu efst