Arev verðbréfafyrirtæki hf. sinnir eignastýringu og fyrirtækjaráðgjöf.
Verkefni eignastýringar er að stýra fagfjárfestasjóðum þannig að ávöxtun þeirra verði í samræmi við væntingar viðskiptavina og fyrirframskilgreinda áhættu þeirra.
Verkefni fyrirtækjaráðgjafar felst í að para saman fjármagn og fjármálagerninga þannig að viðskiptavinir komi sem allra best út úr þeim viðskiptum.
