Leigumarkaður atvinnueigna: Skilgreiningar og þróun

Arev ritaði í sumar álitsgerð að beiðni Regins um skilgreiningar á leigumarkaði atvinnueigna, tilfærsluhlutföll og staðgengi. Niðurstöður Arev má finna í samrunatilkynningu Regins um málið á vef Samkeppniseftirlitsins.

Scroll to Top