Náttúran dreifði löxum hundruð kílómetra

Starfsmenn Arev skrifuðu grein í Vísbendingu um dreifingu laxa í ár eftir sleppiatburð í Kvígindisdal síðastliðið sumar. Í ljós kom að laxar dreifðust í vestur og austur frá Patreksfirði.

Á myndinni má sjá hverni laxarnir dreifðust á veiðistaði (ár), en myndin sýnir 457 laxa sem fengnir og er drefing þeirra fengin frá http://www.strokulax.is. Um 22% laxanna fór í vestur en 78% í austur. Miðgildi vegalengdar laxa sem fóru í austur var 268 km en þeirra sem fóru til vesturs var 171 km. Mun frjósamari ár eru austan megin og jafnframt liggja hafstraumar réttsælis um landið.

Lesa grein

Fyrri grein Arev í Vísbendingu um áhættumat erfðablöndunar

1 hugsaði um “Náttúran dreifði löxum hundruð kílómetra”

Skildu eftir athugasemd

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Skrunaðu efst