g337e8fc686397cbf79c6d4ca835d36146996a078c19c579cf9cb0f3aafc6f82e9b4ca557418d46c17908f0be8e78a68e697a26d08e53ce3acfe270bb66e54c9a_1280-8210152.jpg

Samþjöppun í sjávarútvegi

Starfsmenn Arev rituðu grein í Vísbendingu um samþjöppun í sjávarútvegi. Hlekkur á greinina er hér.

Í greininni er m.a. tafla sem sýnir MHHI, HHI, CR3 og CR8 fyrir fiskveiðiárið 23/24 miðað við eignarhald í árslok 2023:

TegundMHHI gildiHHI gildiCR3%CR8%
Þorskígildi (%)70659527,661,6
Karfi/gullkarfi1.5081.23942,774,9
Þorskur55349724,655,9
Ufsi93687533,671,5
Ýsa66862121,260,8
Uppsjávartegundir1562141836.678.1
Án uppsjávar teg.67256627.160.6

Þar er einnig tafla sem sýnir svipaðar upplýsingar fyrir matvörumarkaðinn:

FélagSala (ma)Markaðshlutdeild %HHI gildiCR3%CR8%
Hagar122.01547%2.181
Festi70.65927%731
Heimkaup5.0802%4
Fjarðarkaup4.1432%3
Costco8.7283%11
Euro & Mini market3.3131%2
Aðrir5.2412%4
Samkaup42.10816%260
 
Samtals26.288 3.19576%98%

Töflurnar sýna að mikill munur er á milli samþjöppun á matvörumarkaði og í aflaheimildum.

Skildu eftir athugasemd

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Skrunaðu efst