Gray Fish on White Plastic Container

Samþjöppun veiðiheimilda undanfarin fiskveiðiár

Starfsmenn hafa ritað grein í Vísbendingu um þróun samþjöppunar veiðiheimilda Í Vísbendingu og er hlekkur á greinina hér. Samþjöppun er mæld með HHI stuðlinum sem er reiknaður út frá hlutdeild í aflamarki

Furðu vekur að samþjöppun hefur minnkað undanfarin ár og þrátt fyrir kaup SVN á Vísi og Ísfélags á Ramma. Ástæðan er minnkandi heimildir til loðnuveiða.

Þetta má sjá á eftirfarandi mynd sem sýnir að samþjöppun í þorskígildistonnum hefur farið minnkandi.

Þegar heimildir verða aftur gefnar út til loðnuveiða mun HHI hækka á nýjan leik.

Scroll to Top