Greinar & fréttir
Þróun samþjöppunar veiðiheimilda undanfarin fiskveiðiár
sep 13, 2024
Starfsmenn hafa ritað grein í Vísbendingu um þróun samþjöppunar veiðiheimilda Í Vísbendingu og er
Samþjöppun í sjávarútvegi
sep 2, 2024
Starfsmenn Arev rituðu grein í Vísbendingu um samþjöppun í sjávarútvegi. Hlekkur á greinina er
Betri samrunatilkynningar
júl 17, 2024
Árni Mathiesen og Særós Óskarsdóttir hafa ritað grein í Viðskiptablaðið um mikilvægi betri samrunatilkynninga.
Þar
Aflamarksreiknir Arev opnaður fyrir áskrifendur
jún 21, 2024
Kerfið reiknar úthlutað aflamark. Sýnir hlutfall valinna útgerðarfyrirtækja af heildaraflamarki á hverjum tíma og
Náttúran dreifði löxum hundruð kílómetra
maí 6, 2024
Starfsmenn Arev skrifuðu grein í Vísbendingu um dreifingu laxa í ár eftir sleppiatburð í
Grein í Morgunblaðinu um gagnrýni á áhættumat
mar 29, 2024
Morgunblaðið birti grein um gagnrýni Arev á áhættumat erfðablöndunar. Greinina má lesa hér.
Skýrsla um áhættumat erfðablöndunar
mar 11, 2024
Á fundi í Sjávarklasanum í byrjun mars kynnti Jón Scheving Thorsteinsson stærðfræðingur niðurstöður
Greining á áhrifum nýrra laga um sjávarútveg
feb 10, 2024
Laugardaginn 10. febrúar sl. birtist viðtal við Kristján Dag ogJón Scheving aflahlutdeildarreikni Arev tölfræði.
Áralöngum málaferlum er lokið
jan 9, 2024
Áralöngum málaferlum vegna Arev NII slhf. er nú lokið með dómi Hæstaréttar 22. desember
Húsasmiðjan kaupir rekstur grillbúðarinnar
nóv 2, 2023
Húsasmiðjan hefur keypt rekstur Grillbúðarinnar. Grillbúðin hefur verið starfrækt í 17 ár lengst af
Skilgreiningar á leigumarkaði atvinnueigna, samþjöppun, tilfærsluhlutföll og stadgengi
okt 21, 2023
Arev ritaði í sumar álitsgerð að beiðni Regins um skilgreiningar á leigumarkaði atvinnueigna, tilfærsluhlutföll
Arctic Adventures kaupa Kerið í Grímsnesi
okt 16, 2023
Arctic Anventures hafa keypt allt hlutafé Kersins í Grímsnesi, en viðræður hafa staðið yfir
Vélanám notað til að meta stofnvísitölur á grunni stofnmælinga
okt 6, 2023
Í september birtist grein í Vísbendingu eftir þá Jón Sch. Thorsteinsson og Bjarka Þór
Verðbólga fer undir 9% í fyrsta sinn í heilt ár að mati Veritabus
jún 26, 2023
Samantekt
Veritabus telur að ársbreyting vísitölu neysluverðs lækki úr 9,5% í 8,5%. Óvissan er 0,2%.
Lyf og heilsa kaupa Apótek Hafnarfjarðar
feb 1, 2023
Lyf og Heilsa hefur náð samkomulagi um kaup á Apóteki Hafnarfjarðar við Selhellu 13.
Útreikningar á MHHI stuðlum fyrir sjávarútveg
jan 15, 2023
Veritabus systurfélag Arev verðbréfafyrirtækis vann í haust greinargerð fyrir Síldarvinnsluna um MHHI stuðla fyrir
Stundin og Kjarninn sameinast
des 22, 2022
Stundin og Kjarninn hafa sameinast (sjá hér). Arev aðstoðaði aðila með verðmöt og fleira
Verðkönnun á matvöru
des 20, 2022
Samantekt
Matvöruverð hefur hækkað um 1,4% frá því í október 2022. Veritabus kannaði verð hjá
Verðkönnun á matvöru
okt 11, 2022
Samantekt
Veritabus kannaði verð í síðustu viku á netinu hjá Krónunni, Nettó, Hagkaupum og Heimkaupum.
Veritabus spáir að verðbólga lækki úr 9,7% í 9,2%
sep 27, 2022
Samantekt
Vísitala neysluverðs sl. 12 mánaða lækkar úr 9,7% í 9,3% skv. mati Veritabus. Óvissa
Nesnúpur kaupir Aflhluti
sep 26, 2022
Nesnúpur efh. hefur keypt hið rótgróna félag Aflhluti ehf. (https://aflhlutir.is/) en Samkeppniseftirlitið samþykkti kaupin
Veritabus spáir 5,9% verðbólgu sem mæld er með aðferð samræmdrar vísitölu neysluverðs
sep 18, 2022
Hagstofa Íslands birtir samræmda vísitölu neysluverðs fyrir ágúst þriðjudaginn 20. september. Tólf mánaða