Arev gefur út verðlagsapp

Arev hefur um árabil greint verðkannanir fyrir fyrirtæki, stofnanir og félagsamtök. Þróuð hafa verið greiningingartól sem henta vel við greiningu af þessu tagi. Hér að ofan má t.d. sjá niðurstöður úr nýlegri könnun ASÍ á lausasölylyfjum og öðrum vörum í apótekum.

Appið er með fjórar greiningareiningar:

1) Samanburður einstakra verslana og greining á mesta mismun á milli þeirra
2) Þróun sýnir hvernig verðlag í einstökum verslun hefur þróast undanfarin ár
3) Hækkun vörukörfu einstakra verslana sett í samhengi við nokkrar lykilstærðir hagkerfisins svo sem vísitölu og gengi undanfarin ár
4) Kassarit notað til að greina raunverulegt verðlag í verslunum og hvar þær raðast miðað við aðrar verslanir

Í appinu eru upplýsingar um matvöru, lyf, bækur. Í desember munu svo ýmsar jólavörur bætast við. Gagnagrunnar eru uppfærðir innan fjögurra tíma frá birtingu kannana.

Nánari upplýsingar um appið fást með því að senda póst á netfangið arev@arev.is.

Scroll to Top