Skýrsla um áhættumat erfðablöndunar
Á fundi í Sjávarklasanum í byrjun mars kynnti Jón Scheving Thorsteinsson stærðfræðingur niðurstöður úr greiningar- og rýnivinnu Arev á áhættumati erfðablöndunar og setti fram gagnrýni á fjölmarga þætti í núverandi áhættumati. Vinna Arev var unnin fyrir Landssamband veiðifélaga. Fundinn sátu fulltrúar Matvælaráðuneytis, Hafrannsóknastofnunar, Landssambands veiðifélaga, veiðirétthafa og náttúruverndarsamtaka. Með því að smella hér má nálgast kynningu […]
Skýrsla um áhættumat erfðablöndunar Read More »