Verðkönnun

shopping, business, retail trade-2613984.jpg

Verðkönnun á matvöru

Samantekt Matvöruverð hefur hækkað um 1,4% frá því í október 2022. Veritabus kannaði verð hjá fjórum matvöruverslunum sem halda úti netsíðu. Þessar verslanir voru Krónan, Nettó, Hagkaup og Heimkaup. Verð 108 vara var kannað ásamt því að gerð var körfukönnun með 66 ólíkum vörum. Þá var kannað hversu dýrar verslanirnar voru miðað við hvora aðra […]

Verðkönnun á matvöru Read More »

bell peppers, sweet peppers, capsicums-499068.jpg

Verðkönnun á matvöru

Samantekt Veritabus kannaði verð í síðustu viku á netinu hjá Krónunni, Nettó, Hagkaupum og Heimkaupum. Breytingar á matarkörfunni á tímabilinu ágúst til október er 0,8% og óvissan 1,5%. Því er um óverulegar hækkanir að ræða. Innkaupakarfan hefur lækkað umtalsvert hjá Nettó eða um 3,3% frá því í ágúst. Meðalhækkun á verði einstakra verslana Breytingin frá

Verðkönnun á matvöru Read More »

thermometer, medications, tablets-1539191.jpg

Verðkönnun á lausasölulyfjum

Samantekt Veritabus hefur undanfarna daga kannað verð hjá þeim fjórum lyfsölum sem eru með netverslanir. Svo virðist sem lyfjaverð hafi lækkað um nálega 3% frá því í nóvember í fyrra (verðkönnun ASÍ). Verðbil á milli lyfsala hefur minnkað töluvert. Lyfjaver er enn með lægsta verðið. Talsverður munur er á heimsendingagjaldi fyrir kaup sem eru lægri

Verðkönnun á lausasölulyfjum Read More »

Verðkönnun á matvöru í júlí 2022

Meðalhækkun á verði einstakra verslana Breytingin frá körfukönnun sem Veritabus gerði í byrjun júní er sem hér segir: Taflan sýnir að vegin hækkun matvöru á tímabilinu er um 1,5%. Veritabus kannaði einnig breytingar á körfu hjá Tesco í Bretlandi og Mercadona á Spáni. Eftirfarandi breytingar voru á verði frá því í byrjun júní: Vöruverð á

Verðkönnun á matvöru í júlí 2022 Read More »

Verðkönnun á matvöru í maí

Verðkönnun Veritabus í maí 2022 I. Samantekt Verð á matarkörfu fjögurra manna fjölskyldu hækkar um 3,1 prósent á milli mánaða. Hækkunkörfunnar frá því október 2021 er 8,6 prósent sem er meira en 2,6 prósent meiri en breyting ávísitölu neysluverðs á sama tímabili. Óvissa við mælinguna er 1,5 prósent. II. Körfukönnun Veritabus kannaði verð vörukörfu sem

Verðkönnun á matvöru í maí Read More »

Verðkönunnun á matvöru í júní

Veritabus kannaði verð í síðustu viku hjá Krónunni, Nettó, Hagkaupum og Heimkaupum. I. Meðalhækkun á verði einstakra verslana Á grunni könnunar ASÍ sem var framkvæmd í september 2021 var meðalhækkun 101 varareiknuð í einstökum verslunum. Þróun vísitalna einstakra verslana er sýnd hér að neðan: Eins og sést í töflunni hefur Heimkaup hækkað mest af þessum

Verðkönunnun á matvöru í júní Read More »

Verðkönnun á lyfjum í febrúar

Lausasölulyf virðast hafa lækkað síðustu mánuði.Veritabus framkvæmdi verðkönnun í síðustu viku hjá þeim þremur apótekum/keðjum sem eru meðnetverslanir.Þróun verðvísitölu í þessum apótekum er sýnd hér að neðan en stuðst er við eldri verðkannanirsem hafa birst opinberlega: Til að mæla verðbreytingar kannaði Veritabus verð vörukörfu sem samanstóð af 68 lausasölulyfjumsem voru alls staðar til. Meðalverð körfunnar

Verðkönnun á lyfjum í febrúar Read More »

Skrunaðu efst