Hawk Infinity kaupir meiri hluta í Reglu
Norska fjárfestingafélagið Hawk Infinity fjárfestir í Reglu og verður aðaleigandi félagsins. Regla var stofnað árið 2008 af hjónunum Kjartani Ólafssyni og Önnu Guðmundsdóttur. Regla hefur á undanförnum árið vaxið jafnt og þétt og er með sterka stöðu á sviði hugbúnaðarlausna fyrir bókhald lítilla og meðalstórra fyrirtækja. Hjá Reglu vinna 25 starfsmenn og er Regla með […]
Hawk Infinity kaupir meiri hluta í Reglu Read More »