Sala á Varma og vélaverki í mars 2021
Í lok mars lauk Johann Rönning ehf. við kaupin á Varma og vélaverki af Nesnúpi ehf., en Samkeppniseftirlitið samþykkti kaupin í febrúar. Arev ráðlagði seljanda.
Sala á Varma og vélaverki í mars 2021 Read More »