Árnason Faktor kaupir PatICE
Í byrjun júlí keypti Árnason Faktor allt hlutafé í PatICE. Arev ráðlagði kaupendum.
Í byrjun júlí keypti Árnason Faktor allt hlutafé í PatICE. Arev ráðlagði kaupendum.
Í lok júní keypti Fagkaup allt hlutafé í Fossberg. Arev verðbréfafyrirtæki aðstoðaði seljendur.
Í lok júní keypti félagið Samey Holding ehf., sem er í eigu Bjarna Ármannssonar, Kristjáns Karls Aðalsteinssonar og Vygandas Srebalius Samey sjálfvirknimiðstöð. Arev ráðlagði seljendum.
Í lok mars lauk Johann Rönning ehf. við kaupin á Varma og vélaverki af Nesnúpi ehf., en Samkeppniseftirlitið samþykkti kaupin í febrúar. Arev ráðlagði seljanda.
VHE ehf., hefur lokið sölunni á Landvélum, Fálkanum og Straumrás og keypti hópur starfsmanna félagið. Arev ráðlagði seljanda.