Lyf og heilsa kaupa Apótek Hafnarfjarðar
Lyf og Heilsa hefur náð samkomulagi um kaup á Apóteki Hafnarfjarðar við Selhellu 13. Samkeppniseftirlitið er nú með viðskiptin til meðferðar en samrunatilkynning vegna kaupanna var skilað inn fyrir tveimur vikum. Arev aðstoðaði Lyf og heilsu við kaupin