Viðskipti

Nesnúpur kaupir Aflhluti

Nesnúpur efh. hefur keypt hið rótgróna félag Aflhluti ehf. (https://aflhlutir.is/) en Samkeppniseftirlitið samþykkti kaupin 20. september sl. Félagið sem staðsett er í Hafnarfirði einbeitir sér að þjónustu við sjávarútveginn og verktaka. Félagið útvegar vélar og varahluti til sjávar og lands með skömmum fyrirvara og hagkvæmum hætti Arev verðbréfafyrirtæki aðstoðaði kaupendur við kaupin.

Nesnúpur kaupir Aflhluti Read More »

Skrunaðu efst