Gunnar Ármannsson

June 8, 2017 3:16 pm Published by Comments Off on Gunnar Ármannsson

Frá því í desember 2012 hefur Gunnar verið innanhúss lögmaður VHE ehf., sem er um 500 manna fyrirtæki sem þjónustar álver um allan heim auk þess að vera umsvifamikið í verktakageiranum á Íslandi á sviði nýbygginga. Á árunum 2009-2012 var Gunnar framkvæmdastjóri nýsköpunarfyrirtækis á sviði heilbrigðistengdrar ferðaþjónustu PrimaCare ehf. Árin 2002 til 2009 var Gunnar framkvæmdastjóri Læknafélags Íslands og árunum 1993 til 2002 gengdi Gunnar ýmsum stjórnunarstörfum hjá tollstjóranum í Reykjavík. Gunnar útskrifaðist með Cand. Jur. gráðu frá HÍ 1993 og MBA gráðu frá sama skóla 2002. Gunnar er formaður stjórnar Expeda ehf. sem er nýsköpunarfyrirtæki á sviði tölvugreindar og læknisfræði.

Categorised in:

This post was written by Árni Mathiesen

Comments are closed here.