Jón Scheving

Hawk Infinity kaupir meiri hluta í Reglu

Norska fjárfestingafélagið Hawk Infinity fjárfestir í Reglu og verður aðaleigandi félagsins. Regla var stofnað árið 2008 af hjónunum Kjartani Ólafssyni og Önnu Guðmundsdóttur.  Regla hefur á undanförnum árið vaxið jafnt og þétt og er með sterka stöðu á sviði hugbúnaðarlausna fyrir bókhald lítilla og meðalstórra fyrirtækja. Hjá Reglu vinna 25 starfsmenn og er  Regla með  […]

Hawk Infinity kaupir meiri hluta í Reglu Read More »

Breytingar í hluthafahópi Myntkaupa

Ágætlega hefur gengið hjá Myntkaupum undanfarin ár og starfsemin vaxandi. Skráðir viðskiptavinir eru 14.000 og fyrirtæki um 200 talsins. Félagið státar sig af því að bjóða upp á skjótvirkustu leiðina fyrir Íslendinga til þess að koma krónum í rafmyntir. Nýlega urði breytingar hafa orðið í hluthafahópi hluthara. Arev aðstoði aðila við breytingarnar

Breytingar í hluthafahópi Myntkaupa Read More »

blur, chart, computer

Þróun ávöxtunarkröfu RVÍK og OR haustið 2024

Hér að neðan má sjá hvernig verðtryggð ávöxtunarkrafa á Reykjavíkurborg og Orkuveituna hefur verið að færast í haust. Grafið sýnir kröfuna í september (x) og nóvember (o) fyrir einstök skuldabréf RVÍK og OR. Bláa og gula línurnar eru fundnar með aðferð Nelson – Siegel – Svenson sem notar stærðfræðilegar aðferðir til að draga fágaða línu

Þróun ávöxtunarkröfu RVÍK og OR haustið 2024 Read More »

Gray Fish on White Plastic Container

Þróun samþjöppunar veiðiheimilda undanfarin fiskveiðiár

Starfsmenn hafa ritað grein í Vísbendingu um þróun samþjöppunar veiðiheimilda Í Vísbendingu og er hlekkur á greinina hér. Furðu vekur að samþjöppun hefur minnkað undanfarin ár og þrátt fyrir kaup SVN á Vísi og Ísfélags á Ramma. Ástæðan er minnkandi heimildir til loðnuveiða. Þetta má sjá á eftirfarandi mynd sem sýnir að samþjöppun í þorskígildistonnum

Þróun samþjöppunar veiðiheimilda undanfarin fiskveiðiár Read More »

g337e8fc686397cbf79c6d4ca835d36146996a078c19c579cf9cb0f3aafc6f82e9b4ca557418d46c17908f0be8e78a68e697a26d08e53ce3acfe270bb66e54c9a_1280-8210152.jpg

Samþjöppun í sjávarútvegi

Starfsmenn Arev rituðu grein í Vísbendingu um samþjöppun í sjávarútvegi. Hlekkur á greinina er hér. Í greininni er m.a. tafla sem sýnir MHHI, HHI, CR3 og CR8 fyrir fiskveiðiárið 23/24 miðað við eignarhald í árslok 2023: Tegund MHHI gildi HHI gildi CR3% CR8% Þorskígildi (%) 706 595 27,6 61,6 Karfi/gullkarfi 1.508 1.239 42,7 74,9 Þorskur

Samþjöppun í sjávarútvegi Read More »

Aflamarksreiknir Arev opnaður fyrir áskrifendur

Kerfið reiknar úthlutað aflamark. Sýnir hlutfall valinna útgerðarfyrirtækja af heildaraflamarki á hverjum tíma og eftir vali, áhrif kaupa/samruna mögulegra félaga. Hægt er að velja grunnforsendur sem miða annað hvort við núverandi lagaumhverfi eða forsendur í drögum að frumvarpi um sjávarútveg, Dæmi um útreikning sem sýnir markaðshlutdeild stærstu útgerða byggða á aflamarki eftir úthlutun á aflamarki

Aflamarksreiknir Arev opnaður fyrir áskrifendur Read More »

Náttúran dreifði löxum hundruð kílómetra

Starfsmenn Arev skrifuðu grein í Vísbendingu um dreifingu laxa í ár eftir sleppiatburð í Kvígindisdal síðastliðið sumar. Í ljós kom að laxar dreifðust í vestur og austur frá Patreksfirði. Á myndinni má sjá hverni laxarnir dreifðust á veiðistaði (ár), en myndin sýnir 457 laxa sem fengnir og er drefing þeirra fengin frá http://www.strokulax.is. Um 22%

Náttúran dreifði löxum hundruð kílómetra Read More »

Skrunaðu efst