Jón Scheving

Breytingar í hluthafahópi Myntkaupa

Ágætlega hefur gengið hjá Myntkaupum undanfarin ár og starfsemin vaxandi. Skráðir viðskiptavinir eru 14.000 og fyrirtæki um 200 talsins. Félagið státar sig af því að bjóða upp á skjótvirkustu leiðina fyrir Íslendinga til þess að koma krónum í rafmyntir. Nýlega urði breytingar hafa orðið í hluthafahópi hluthara. Arev aðstoði aðila við breytingarnar

Breytingar í hluthafahópi Myntkaupa Read More »

blur, chart, computer

Þróun ávöxtunarkröfu RVÍK og OR haustið 2024

Hér að neðan má sjá hvernig verðtryggð ávöxtunarkrafa á Reykjavíkurborg og Orkuveituna hefur verið að færast í haust. Grafið sýnir kröfuna í september (x) og nóvember (o) fyrir einstök skuldabréf RVÍK og OR. Bláa og gula línurnar eru fundnar með aðferð Nelson – Siegel – Svenson sem notar stærðfræðilegar aðferðir til að draga fágaða línu

Þróun ávöxtunarkröfu RVÍK og OR haustið 2024 Read More »

Gray Fish on White Plastic Container

Þróun samþjöppunar veiðiheimilda undanfarin fiskveiðiár

Starfsmenn hafa ritað grein í Vísbendingu um þróun samþjöppunar veiðiheimilda Í Vísbendingu og er hlekkur á greinina hér. Furðu vekur að samþjöppun hefur minnkað undanfarin ár og þrátt fyrir kaup SVN á Vísi og Ísfélags á Ramma. Ástæðan er minnkandi heimildir til loðnuveiða. Þetta má sjá á eftirfarandi mynd sem sýnir að samþjöppun í þorskígildistonnum

Þróun samþjöppunar veiðiheimilda undanfarin fiskveiðiár Read More »

g337e8fc686397cbf79c6d4ca835d36146996a078c19c579cf9cb0f3aafc6f82e9b4ca557418d46c17908f0be8e78a68e697a26d08e53ce3acfe270bb66e54c9a_1280-8210152.jpg

Samþjöppun í sjávarútvegi

Starfsmenn Arev rituðu grein í Vísbendingu um samþjöppun í sjávarútvegi. Hlekkur á greinina er hér. Í greininni er m.a. tafla sem sýnir MHHI, HHI, CR3 og CR8 fyrir fiskveiðiárið 23/24 miðað við eignarhald í árslok 2023: Tegund MHHI gildi HHI gildi CR3% CR8% Þorskígildi (%) 706 595 27,6 61,6 Karfi/gullkarfi 1.508 1.239 42,7 74,9 Þorskur

Samþjöppun í sjávarútvegi Read More »

Aflamarksreiknir Arev opnaður fyrir áskrifendur

Kerfið reiknar úthlutað aflamark. Sýnir hlutfall valinna útgerðarfyrirtækja af heildaraflamarki á hverjum tíma og eftir vali, áhrif kaupa/samruna mögulegra félaga. Hægt er að velja grunnforsendur sem miða annað hvort við núverandi lagaumhverfi eða forsendur í drögum að frumvarpi um sjávarútveg, Dæmi um útreikning sem sýnir markaðshlutdeild stærstu útgerða byggða á aflamarki eftir úthlutun á aflamarki

Aflamarksreiknir Arev opnaður fyrir áskrifendur Read More »

Náttúran dreifði löxum hundruð kílómetra

Starfsmenn Arev skrifuðu grein í Vísbendingu um dreifingu laxa í ár eftir sleppiatburð í Kvígindisdal síðastliðið sumar. Í ljós kom að laxar dreifðust í vestur og austur frá Patreksfirði. Á myndinni má sjá hverni laxarnir dreifðust á veiðistaði (ár), en myndin sýnir 457 laxa sem fengnir og er drefing þeirra fengin frá http://www.strokulax.is. Um 22%

Náttúran dreifði löxum hundruð kílómetra Read More »

Skýrsla um áhættumat erfðablöndunar

Á fundi í Sjávarklasanum í byrjun mars kynnti Jón Scheving Thorsteinsson stærðfræðingur niðurstöður úr greiningar- og rýnivinnu Arev á áhættumati erfðablöndunar og setti fram gagnrýni á fjölmarga þætti í núverandi áhættumati. Vinna Arev var unnin fyrir Landssamband veiðifélaga. Fundinn sátu fulltrúar Matvælaráðuneytis, Hafrannsóknastofnunar, Landssambands veiðifélaga, veiðirétthafa og náttúruverndarsamtaka. Með því að smella hér má nálgast kynningu

Skýrsla um áhættumat erfðablöndunar Read More »

Skrunaðu efst