Jón Scheving

bell peppers, sweet peppers, capsicums-499068.jpg

Verðkönnun á matvöru

Samantekt Veritabus kannaði verð í síðustu viku á netinu hjá Krónunni, Nettó, Hagkaupum og Heimkaupum. Breytingar á matarkörfunni á tímabilinu ágúst til október er 0,8% og óvissan 1,5%. Því er um óverulegar hækkanir að ræða. Innkaupakarfan hefur lækkað umtalsvert hjá Nettó eða um 3,3% frá því í ágúst. Meðalhækkun á verði einstakra verslana Breytingin frá

Lestu meira "

Veritabus spáir að verðbólga lækki úr 9,7% í 9,2%

Samantekt Vísitala neysluverðs sl. 12 mánaða lækkar úr 9,7% í 9,3% skv. mati Veritabus. Óvissa er 0,2%. Veritabus telur að Hagstofan muni mæla 9,2% verðbólgu fyrir sama tímabil og er munurinn vegna mismunandi tímasetninga á mælingum. Hagstofan birtir mælingar sínar 28. september. Undirliðir vísitölu Mat Veritabus byggist á eftirfarandi: Matvara, húsnæði og eldsneyti hafa hækkað

Lestu meira "

Nesnúpur kaupir Aflhluti

Nesnúpur efh. hefur keypt hið rótgróna félag Aflhluti ehf. (https://aflhlutir.is/) en Samkeppniseftirlitið samþykkti kaupin 20. september sl. Félagið sem staðsett er í Hafnarfirði einbeitir sér að þjónustu við sjávarútveginn og verktaka. Félagið útvegar vélar og varahluti til sjávar og lands með skömmum fyrirvara og hagkvæmum hætti Arev verðbréfafyrirtæki aðstoðaði kaupendur við kaupin.

business, graph, statistics-163462.jpg

Veritabus spáir 5,9% verðbólgu sem mæld er með aðferð samræmdrar vísitölu neysluverðs

Hagstofa Íslands birtir samræmda vísitölu neysluverðs fyrir ágúst þriðjudaginn 20. september. Tólf mánaða verðbólga var 6,4% í júlí. Veritabus telur að sáralitlar verðbreytingar hafi orðið á milli mánaða eins og sjá má í meðfylgjandi töflu: Þetta þýðir að tólf mánaða verðbólga fellur ú 6,4% í 5,9%. Þetta má sjá í töflunni hér að neðan: Það

Lestu meira "

thermometer, medications, tablets-1539191.jpg

Verðkönnun á lausasölulyfjum

Samantekt Veritabus hefur undanfarna daga kannað verð hjá þeim fjórum lyfsölum sem eru með netverslanir. Svo virðist sem lyfjaverð hafi lækkað um nálega 3% frá því í nóvember í fyrra (verðkönnun ASÍ). Verðbil á milli lyfsala hefur minnkað töluvert. Lyfjaver er enn með lægsta verðið. Talsverður munur er á heimsendingagjaldi fyrir kaup sem eru lægri

Lestu meira "

graph, diagram, recession-3078540.jpg

Veritabus spáir 9,8% verðbólgu í ágúst

Samantekt Vísitala neysluverðs sl. 12 mánaða lækkar úr 9,9% í 9,8% skv. mati Veritabus. Óvissa er 0,3%. Veritabus telur að Hagstofan muni mæla 10,0% verðbólgu fyrir sama tímabil og er munurinn vegna mismunandi tímasetninga á mælingum. Hagstofan birtir mælingar sínar 30. ágúst. Undirliðir vísitölu Líklegt er að mælingar Hagstofunnar verið sem hér segir: Matvara, húsnæði

Lestu meira "

Skrunaðu efst