Verðkönnun á matvöru
Samantekt Veritabus kannaði verð í síðustu viku á netinu hjá Krónunni, Nettó, Hagkaupum og Heimkaupum. Breytingar á matarkörfunni á tímabilinu ágúst til október er 0,8% og óvissan 1,5%. Því er um óverulegar hækkanir að ræða. Innkaupakarfan hefur lækkað umtalsvert hjá Nettó eða um 3,3% frá því í ágúst. Meðalhækkun á verði einstakra verslana Breytingin frá