Lyf og heilsa kaupa Apótek Hafnarfjarðar

Lyf og Heilsa hefur náð samkomulagi um kaup á Apóteki Hafnarfjarðar við Selhellu 13. Samkeppniseftirlitið er nú með viðskiptin til meðferðar en samrunatilkynning vegna kaupanna var skilað inn fyrir tveimur vikum.

Arev aðstoðaði Lyf og heilsu við kaupin

Skildu eftir athugasemd

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Skrunaðu efst