Veritabus spáir að verðbólga lækki úr 9,7% í 9,2%

  • Samantekt

Vísitala neysluverðs sl. 12 mánaða lækkar úr 9,7% í 9,3% skv. mati Veritabus. Óvissa er 0,2%. Veritabus telur að Hagstofan muni mæla 9,2% verðbólgu fyrir sama tímabil og er munurinn vegna mismunandi tímasetninga á mælingum. Hagstofan birtir mælingar sínar 28. september.

  • Undirliðir vísitölu

Mat Veritabus byggist á eftirfarandi:

Matvara, húsnæði og eldsneyti hafa hækkað meira en flestir aðrir liðir sl. 12 mánuði. Engin hækkun var á matvöru í september skv. verðkönnun ASÍ í september og eldsneyti hefur einnig lækka. Húsnæðismarkaður heldur áfram að róast. Almennt virðast litlar breytingar átt sér stað sl. mánuð.

Matvara, húsnæði og eldsneyti hafa hækkað meira en flestir aðrir liðir sl. 12 mánuði. Engin hækkun var á matvöru í september skv. verðkönnun ASÍ í september og eldsneyti hefur einnig lækka. Húsnæðismarkaður heldur áfram að róast. Almennt virðast litlar breytingar átt sér stað sl. mánuð.

Myndin sýnir þróun veigamikilla liða í vísitölunni undanfarna 12 mánuði:

  • Um Veritabus

Veritabus er systurfélag Arev verðbréfafyrirtækis.

Veritabus notar eigin verðkannanir og opinber gögn við mat á verðbólgu.

Skildu eftir athugasemd

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Scroll to Top