Verðbólga

Veritabus spáir 8,3% verðbólgu í júní

Samantekt Vísitala neysluverðs hefur hækkað um 8,3% undanfarna tólf mánuði skv. mælingum og mati Veritabus. Óvissa við mælinguna er 0,3% og er hún tilkomin vegna ónákvæmni á mælingu undirliða. Hækkunin er drifin áfram af hækkunum á leigu og reiknaðri húsaleigu, matvöru og eldsneyti. Undirliðir vísitölu Veritabus spáir eftirfarandi breytingum á undirliðum vísitölunnar á milli mánaða

Lestu meira "

Verðbólga sl. 12 mánaða er 7,9%

I. Samantekt Vísitala neysluverðs hefur hækkað um 7,9% undanfarna tólf mánuði skv. mælingum og mati Veritabus. Óvissa við mælinguna er 0,3 prósent sem er tilkomin vegna ónákvæmni við mælingar undirliða. Hækkunin er drifin áfram af hækkunum á leigu og reiknaðri húsaleigu, matvöru og eldsneyti. Hækkun á matvöru milli mánaða er einkum tilkomin vegna 5% hækkunar

Lestu meira "

Skrunaðu efst