Veritabus spáir að verðbólga lækki úr 9,7% í 9,2%
Samantekt Vísitala neysluverðs sl. 12 mánaða lækkar úr 9,7% í 9,3% skv. mati Veritabus. Óvissa er 0,2%. Veritabus telur að Hagstofan muni mæla 9,2% verðbólgu fyrir sama tímabil og er munurinn vegna mismunandi tímasetninga á mælingum. Hagstofan birtir mælingar sínar 28. september. Undirliðir vísitölu Mat Veritabus byggist á eftirfarandi: Matvara, húsnæði og eldsneyti hafa hækkað