Verðkönunnun á matvöru í júní

Veritabus kannaði verð í síðustu viku hjá Krónunni, Nettó, Hagkaupum og Heimkaupum.

I. Meðalhækkun á verði einstakra verslana

Á grunni könnunar ASÍ sem var framkvæmd í september 2021 var meðalhækkun 101 vara
reiknuð í einstökum verslunum. Þróun vísitalna einstakra verslana er sýnd hér að neðan:

Eins og sést í töflunni hefur Heimkaup hækkað mest af þessum fjórum verslunum og er meðalverð Heimkaupar nú orðið hærra en hjá það hjá Hagkaup. Þá er Krónan ódýrust af þessum verslunum.

Eins og sjá má á töflunum hér að ofan hefur Heimkaup hækkað verð sitt talsvert undanfarna mánuði. Þá hefur Hagkaup hækkað vörur sínar minnst af þessum fjórum verslunum.

II. Verðsamanburður við útlönd

Veritabus kannaði verð hjá Tesco í Bretlandi og ICA í Svíþjóð til að bera saman verð hér á Íslandi og úti. Gerð var körfukanna þar sem notaðar voru vörur sem meðalfjölskylda hér á Verslanir Vísitala Óvissa Krónan 5.7% 1.5% Nettó 7.3% 2.6% Hagkaup 5.5% 2.8% Heimkaup 16.5% 3.6% Verslanir Meðalverð Miðgildi verðs Krónan 477 389 Nettó 499 399 Nettó app 489 391 Hagkaup 563 449 Heimkaup 531 414 Verslanir Meðalverð Miðgildi verðs Miðgildishækkun Krónan 514 399 2.6% Nettó 555 429 7.5% Nettó app 544 420 7.5% Hagkaup 571 449 0.0% Heimkaup 615 478 15.5% 2 landi mundi kaupa til að endast þeim út vikuna og voru vörurnar sem fyrir valinu urðu 35 talsins.

Samkvæmt körfukönnuninni var karfan í Krónuninni (Sú verslun sem hafði ódýrasta verðið í könnuninni á Íslandi) 53% dýrari en hjá Tesco í Bretlandi, 12% dýrari en ICA í Svíþjóð og 25% dýrari en hjá Franprix í Frakklandi.)

III. Um Veritabus og verðkönnunina

Veritabus er systurfélag Arev verðbréfafyrirtækis. Allar verðkannanir Veritabus auk annarra opinberra verðkannana er að finna á vef Veritabus fyrir áskrifendur.

Kannaðir voru 101 vöruliðir í íslensku verðkönnuninni sem voru til í öllum verslununum. Í körfukönnuninni voru samtals 53 vörur og 35 einstakar söluvörur. Könnunin fór fram í síðustu viku í verslunum og á netinu. Í verslununum var verð lesið af hillumiðum.

Verð var upprunalega kannað á netinu, en ef eitthvað var óljóst eða vara fannst ekki á netinu var verð verslunar kannað sérstaklega.

Skrunaðu efst