Verðkönnun

bell peppers, sweet peppers, capsicums-499068.jpg

Verðkönnun á matvöru

Samantekt Veritabus kannaði verð í síðustu viku á netinu hjá Krónunni, Nettó, Hagkaupum og Heimkaupum. Breytingar á matarkörfunni á tímabilinu ágúst til október er 0,8% og óvissan 1,5%. Því er um óverulegar hækkanir að ræða. Innkaupakarfan hefur lækkað umtalsvert hjá Nettó eða um 3,3% frá því í ágúst. Meðalhækkun á verði einstakra verslana Breytingin frá

Lestu meira "

thermometer, medications, tablets-1539191.jpg

Verðkönnun á lausasölulyfjum

Samantekt Veritabus hefur undanfarna daga kannað verð hjá þeim fjórum lyfsölum sem eru með netverslanir. Svo virðist sem lyfjaverð hafi lækkað um nálega 3% frá því í nóvember í fyrra (verðkönnun ASÍ). Verðbil á milli lyfsala hefur minnkað töluvert. Lyfjaver er enn með lægsta verðið. Talsverður munur er á heimsendingagjaldi fyrir kaup sem eru lægri

Lestu meira "

Verðkönnun á matvöru í maí

Verðkönnun Veritabus í maí 2022 I. Samantekt Verð á matarkörfu fjögurra manna fjölskyldu hækkar um 3,1 prósent á milli mánaða. Hækkunkörfunnar frá því október 2021 er 8,6 prósent sem er meira en 2,6 prósent meiri en breyting ávísitölu neysluverðs á sama tímabili. Óvissa við mælinguna er 1,5 prósent. II. Körfukönnun Veritabus kannaði verð vörukörfu sem

Lestu meira "

Verðkönunnun á matvöru í júní

Veritabus kannaði verð í síðustu viku hjá Krónunni, Nettó, Hagkaupum og Heimkaupum. I. Meðalhækkun á verði einstakra verslana Á grunni könnunar ASÍ sem var framkvæmd í september 2021 var meðalhækkun 101 varareiknuð í einstökum verslunum. Þróun vísitalna einstakra verslana er sýnd hér að neðan: Eins og sést í töflunni hefur Heimkaup hækkað mest af þessum

Lestu meira "

Verðkönnun á matvöru í apríl

I. Samantekt Verð á matarkörfu fjögurra manna fjölskyldu hefur hækkaði um 1,5 prósent á milli mánaða. Hækkun körfunnar sl. 6 mánuði er 6,5 prósent sem er meira en 3 prósent hærri en breyting á vísitölu neysluverðs á sama tímabili. Óvissa við mælinguna er 2,5 prósent sem er tilkomin vegna flökts á matvörumarkaði undanfarnar vikur. II.

Lestu meira "

Verðkönnun á lyfjum í febrúar

Lausasölulyf virðast hafa lækkað síðustu mánuði.Veritabus framkvæmdi verðkönnun í síðustu viku hjá þeim þremur apótekum/keðjum sem eru meðnetverslanir.Þróun verðvísitölu í þessum apótekum er sýnd hér að neðan en stuðst er við eldri verðkannanirsem hafa birst opinberlega: Til að mæla verðbreytingar kannaði Veritabus verð vörukörfu sem samanstóð af 68 lausasölulyfjumsem voru alls staðar til. Meðalverð körfunnar

Lestu meira "

Skrunaðu efst