shopping, business, retail trade-2613984.jpg

Verðkönnun á matvöru

Samantekt

Matvöruverð hefur hækkað um 1,4% frá því í október 2022. Veritabus kannaði verð hjá fjórum matvöruverslunum sem halda úti netsíðu. Þessar verslanir voru Krónan, Nettó, Hagkaup og Heimkaup. Verð 108 vara var kannað ásamt því að gerð var körfukönnun með 66 ólíkum vörum. Þá var kannað hversu dýrar verslanirnar voru miðað við hvora aðra aftur í september 2021.

Verðbreytingar, október

Rétt er að minna á að verð Samkaupa hafði lækkað um 3,3% í síðustu könnun.

Einnig var kannað verð á körfu 66 ólíkra vara.

Myndin sýnir verð körfunnar

Veritabus kannaði síðan hve dýrar verslanir voru samanborið við hverja aðra (1 er meðaltalið, því lengra sem verslun er fyrir neðan ásinn því ódýrara er að versla í henni miðað við
meðaltal allra verslana og er öfugt farið fyrir þær verslanir sem eru fyrir ofan ásinn)

Verð verslana samanborið vð hverja aðra
Kassagraf (Box – whiskers) fyrir desember
Kassagraf fyrir október
Graf með hlutfallslegum niðurstöðum fyrir verslanir sem nær aftur til september 2021

Skildu eftir athugasemd

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Scroll to Top