Jón Scheving

Verðbólga fer undir 9% í fyrsta sinn í heilt ár að mati Veritabus

Samantekt Veritabus telur að ársbreyting vísitölu neysluverðs lækki úr 9,5% í 8,5%. Óvissan er 0,2%. Hagstofan birtir mælingar sínar 30. júní næstkomandi. Helstu undirliðir vísitölu Mat Veritabus byggist aðallega á eftirfarandi mati: Liðir Breyting á milli mánaða Breyting á einu ári Matur og drykkjarvörur -0.4% 11.0% Áfengi og tóbak 0.6% 8.6% Föt og skór 0.8%

Verðbólga fer undir 9% í fyrsta sinn í heilt ár að mati Veritabus Read More »

Skrunaðu efst