graph, diagram, recession-3078540.jpg

Veritabus spáir 9,8% verðbólgu í ágúst

  • Samantekt

Vísitala neysluverðs sl. 12 mánaða lækkar úr 9,9% í 9,8% skv. mati Veritabus. Óvissa er 0,3%. Veritabus telur að Hagstofan muni mæla 10,0% verðbólgu fyrir sama tímabil og er munurinn vegna mismunandi tímasetninga á mælingum. Hagstofan birtir mælingar sínar 30. ágúst.

  • Undirliðir vísitölu

Líklegt er að mælingar Hagstofunnar verið sem hér segir:

Matvara, húsnæði og eldsneyti hafa hækkað meira en flestir aðrir liðir sl. 12 mánuði. Í ágúst lækkaði verð á eldsneyti töluvert og fer sennilega lækkandi. Margt bendir til þess að húsnæðismarkaður muni róast. Matvara virðist einnig hafa hækkað minna en undanfarin mánuð. Hér má sjá niðurstöður úr mælingum sem Veritabus gerði á milli júlí og ágúst:

Hér má svo sjá breytingar á milli vöruflokka:

Myndin sýnir þróun veigamikilla liða í vísitölunni undanfarna 12 mánuði:

Skildu eftir athugasemd

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Skrunaðu efst