Uncategorized

Ferðamannaspá Arev janúar 2020

Ársmeðaltal fjölda ferðamanna er nú ríflega 2,1 m manna. Spáin gerir ráð fyrir að meðaltalið fari í 2 m. manna um mitt ár 2020 og í 1,9 m. manna ári síðar. Þrátt fyrir örlítið fleiri ferðamenn í desember en Arev hafði spáð hefur það lítil sem engin áhrif á spá Arev. Vinstri ás myndarinnar hér

Lestu meira "

Ferðamannaspá Arev nóvember 2019

Mánaðarlegt ársmeðaltal fjölda ferðamanna er nú tæplega 2,0 m manna. Spáin gerir ráð fyrir að meðaltalið fari í 1,8 milljón manna í mars/apríl 2020 en að það fari svo að vaxa á nýjan leik. Hægri ás myndarinnar hér til hliðar sýnir, að fram á mitt ár 2017, hélt mánaðarlegt ársmeðaltal áfram að aukast hlutfallslega. Á

Lestu meira "

Ferðamannaspá Arev október 2019

Mánaðarlegt ársmeðaltal fjölda ferðamanna er nú um 2,0 m manns. Spáin gerir ráð fyrir að meðaltalið fari í 1,9 milljón manns áður en að ferðamönnum tekur að fjölga á nýjan leik. Hægri ás myndarinnar hér til hliðar sýnir, að fram á mitt ár 2017, hélt mánaðarlegt ármeðaltal áfram að aukast hlutfallslega. Á árinu 2017 hóf

Lestu meira "

Ferðamannaspá Arev ágúst 2019

Mánaðarlegt ársmeðaltal fjölda ferðamanna er nú um 2,2 m manns. Spáin gerir ráð fyrir að meðaltalið fari í 2,0 milljón manns áður en að ferðamönnum tekur að fjölga á nýjan leik. Hægri ás myndarinnar hér til hliðar sýnir, að fram á mitt ár 2017, hélt mánaðarlegt ármeðaltal áfram að aukast hlutfallslega. Á árinu 2017 hóf

Lestu meira "

Ferðamannaspá

Mánaðarlegt ársmeðaltaf fjölda ferðamanna er nú um 1,8 m manna. Spáin gerir ráð fyrir að meðaltalið farií 1,5 milljón manna áður en að ferðamönnum taki að fjölga á nýjan leik. Hægri ás myndarinnar hér til hliðar sýnir að fram á mitt ár 2017 hélt mánaðarlegt ármeðaltal áfram að aukast hlutfallslega. Frá árinu 2017 hefur þetta

Lestu meira "

Ferðamannaspá Arev júlí 2019

Mánaðarlegt ársmeðaltaf fjölda ferðamanna er nú um 2,3 m manna. Spáin gerir ráð fyrir að meðaltalið farií 2,1 milljón manna áður en að ferðamönnum taki að fjölga á nýjan leik. Hægri ás myndarinnar hér til hliðar sýnir að fram á mitt ár 2017 hélt mánaðarlegt ármeðaltal áfram að aukast hlutfallslega. Frá árinu 2017 hefur þetta

Lestu meira "

Ferðamannaspá Arev maí 2019

Mánaðarlegt ársmeðaltaf fjölda ferðamanna er nú um 2,3 m manna. Spáin gerir ráð fyrir að meðaltalið fari í 2,0 milljón manna áður en að ferðamönnum taki að fjölga á nýjan leik. Hægri ás myndarinnar hér til hliðar sýnir að fram á mitt ár 2017 hélt mánaðarlegt ármeðaltal áfram að aukast hlutfallslega. Frá árinu 2017 hefur

Lestu meira "

Ríkið greiðir fyrir Geysi

Ríkið greiðir 1,2 milljarða fyrir hveri Á Geysissvæðinu er oft iðandi mannlíf. mbl.is/Árni Sæberg Ríkinu ber að greiða fyrrverandi sameigendum sínum að hverasvæðinu Geysi í Haukadal um1,2 milljarða króna, með vöxtum og verðbótum, samkvæmt yfirmati sem gert var á verðmætieignarinnar. Er það svipað og kom út úr upphaflegu mati en ríkið vísaði því til yfirmats.

Lestu meira "

Skrunaðu efst