Breytt gjaldskrá
Ný gjaldskrá tók gildi 1. febrúar. Gjaldskrá
Samantekt Veritabus telur að ársbreyting vísitölu neysluverðs lækki úr 9,5% í 8,5%. Óvissan er 0,2%. Hagstofan birtir mælingar sínar 30. júní næstkomandi. Helstu undirliðir vísitölu Mat Veritabus byggist aðallega á eftirfarandi mati: Liðir Breyting á milli mánaða Breyting á einu ári Matur og drykkjarvörur -0.4% 11.0% Áfengi og tóbak 0.6% 8.6% Föt og skór 0.8%
Verðbólga fer undir 9% í fyrsta sinn í heilt ár að mati Veritabus Read More »
Samantekt Vísitala neysluverðs sl. 12 mánaða lækkar úr 9,7% í 9,3% skv. mati Veritabus. Óvissa er 0,2%. Veritabus telur að Hagstofan muni mæla 9,2% verðbólgu fyrir sama tímabil og er munurinn vegna mismunandi tímasetninga á mælingum. Hagstofan birtir mælingar sínar 28. september. Undirliðir vísitölu Mat Veritabus byggist á eftirfarandi: Matvara, húsnæði og eldsneyti hafa hækkað
Veritabus spáir að verðbólga lækki úr 9,7% í 9,2% Read More »
Hagstofa Íslands birtir samræmda vísitölu neysluverðs fyrir ágúst þriðjudaginn 20. september. Tólf mánaða verðbólga var 6,4% í júlí. Veritabus telur að sáralitlar verðbreytingar hafi orðið á milli mánaða eins og sjá má í meðfylgjandi töflu: Þetta þýðir að tólf mánaða verðbólga fellur ú 6,4% í 5,9%. Þetta má sjá í töflunni hér að neðan: Það
Veritabus spáir 5,9% verðbólgu sem mæld er með aðferð samræmdrar vísitölu neysluverðs Read More »
Samantekt Vísitala neysluverðs sl. 12 mánaða lækkar úr 9,9% í 9,8% skv. mati Veritabus. Óvissa er 0,3%. Veritabus telur að Hagstofan muni mæla 10,0% verðbólgu fyrir sama tímabil og er munurinn vegna mismunandi tímasetninga á mælingum. Hagstofan birtir mælingar sínar 30. ágúst. Undirliðir vísitölu Líklegt er að mælingar Hagstofunnar verið sem hér segir: Matvara, húsnæði
Veritabus spáir 9,8% verðbólgu í ágúst Read More »
Undirliðir verðbólgu Liðir Breyting milli mánaða Breyting á einu ári Óvissa (+/-) Matur og drykkjarvörur 1,5% 9,4% 0,6% Áfengi og tóbak 0% 2,4% 0,1% Föt og skór -6,9% -1,7% 0,2% Húsnæði, hiti og rafmagn 2,2% 15,3% 1,3% Húsgögn, heimilisbúnaður o.fl. -0,9% 3,5% 0,3% Heilsa 0,9% 3,6% 0,1% Ferðir og flutningar 2,8% 15,2% 0,6% Póstur og
Veritabus spáir 9,5% verðbólgu í júlí Read More »
Samantekt Vísitala neysluverðs hefur hækkað um 8,3% undanfarna tólf mánuði skv. mælingum og mati Veritabus. Óvissa við mælinguna er 0,3% og er hún tilkomin vegna ónákvæmni á mælingu undirliða. Hækkunin er drifin áfram af hækkunum á leigu og reiknaðri húsaleigu, matvöru og eldsneyti. Undirliðir vísitölu Veritabus spáir eftirfarandi breytingum á undirliðum vísitölunnar á milli mánaða
Veritabus spáir 8,3% verðbólgu í júní Read More »
I. Samantekt Vísitala neysluverðs hefur hækkað um 7,9% undanfarna tólf mánuði skv. mælingum og mati Veritabus. Óvissa við mælinguna er 0,3 prósent sem er tilkomin vegna ónákvæmni við mælingar undirliða. Hækkunin er drifin áfram af hækkunum á leigu og reiknaðri húsaleigu, matvöru og eldsneyti. Hækkun á matvöru milli mánaða er einkum tilkomin vegna 5% hækkunar
Verðbólga sl. 12 mánaða er 7,9% Read More »